Barnadagur á Lindarbakka

10. July, 2021

Barnadagur á Lindarbakka
Laugardaginn 10. júlí kl. 11:00-14:00
Aðgangur ókeypis

Róleg stemning í garðinum við Lindarbakka fyrir born og fullorðna þar sem áhersla verður lögð á leiki fyrri tíðar. Einnig verður boðið upp á stutter gönguferðir á slóðir álfa kl. 11:30 og 13:00.

Börn yngri en 8 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum.

Viðburðurinn er styrktur af Brothættum byggðum.

Lindarbakki er opinn alla daga í sumar frá 13:00-16:00.