Allra heilagra messa á Dögum myrkurs

31. October, 2021

Allra heilagra messa á Dögum myrkurs
Sunnudaginn 31. október kl. 18:00-19:00
Djúpavogskirkju, Djúpavogi

Allra heilagra messa á dögum myrkurs. Notaleg stund með kertaljósum.
Kór Djúpavogskirkju syngur undir stjórn Guðlaugar Hestnes.
Helga Björk, Kristján Ingimars og Ragnheiður Margrét spila og syngja.
Ólafur Áki Ragnarsson prédikar.
Nýr bænastjaki sem er gjöf frá kvenfélaginu Vöku verður helgaður við messuna.