Áfram veginn – Austurland *

Ferðaþjónustumiðuð vinnustofa

31. October, 2017

Vinnustofan er öllum opin en er að þessu sinni mjög ferðaþjónustumiðuð. Engu að síður getur hún nýst öðrum stjórnendurm sem vilja hafa leiðarljós áfangastaðarins sem útgangspunkt í frekari þróun.

Dagskrá:
9.00 – 9.30
Mæting – morgunleikfimi – morgunbúst

9.30 – 10.30
Ísland frá a til ö – markaðsáherslur Inspired by Iceland og markhópagreining fyrir íslenska ferðaþjónustu – Inga Hlín Pálsdóttir Forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina og Daði Guðjónsson verkefnastjóri hjá Íslandsstofu
10.30 – 11.00
Ratsjáin – Nýsköpunar og þróunarverkefni fyrir stjórnendur í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum. Verkefnið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Íslenska ferðaklasans

11.00 – 11.30 Kynning á verkfærum til endurskipulagningar. Ásta Kristín og Daníel Byström

11.30 – 12.00 – Ratsjá – reynslusaga þátttakanda

12.00 – 13.00 Hádegishlé.
Íslensk kjötsúpa
Lunch beat

Áfram veginn – vinnudagur ferðaþjónustuaðila 
Verkfæri áfangastaðarins virkjuð – Leiðsögn og ráðgjöf

13.00 – 13.45 Daniel Byström – María Hjálmarsdóttir
Hvernig aðlögum við okkar starfssemi að gildum Austurlands*
Hvernig virkjum við verkfærin í okkar þágu
Hvernig nýtum við hönnun til nýsköpunar

Vinnustöðvar – brettum upp ermar – hvar kreppir skóinn?

13.45 – 14.30 Start up – allir þátttakendur fara á Stöð 1 og prufa að nota:
Stöð 1 : Greiningartól Íslenska ferðaklasans og Sjónrænt viðskiptakort Austurlands*
Ráðgjöf Ásta Kristín, Daníel Byström, Katrín Jóns, María Hjálmars

14.30 – 17.00. Þátttakendur velja sér stöðvar og flakka á milli eftir eigin þörfum

Stöð2 : Markhópagreining – Ráðgjafi Daði Guðjónsson frá Íslandsstofu
Stöð 3 : Aðlögun að vörumerkjagrunni Austurlands* – Ráðgjöf Ásta Krístín Sigurjónsdóttir
Stöð 4 : Ljósmyndatungumál – Ráðgjöf María Hjálmarsdóttir
Stöð 5 : Rödd Austurlands* miðlun – Ráðgjöf Lára Vilbergsdóttir & Elfa Hlín Pétursdóttir
Stöð 6 : Samfélagsmiðlar,tungumál – Katrín Jónsdóttir
Stöð 7 : Grafískir hönnuðir & ljósmyndarar – lokaður hópur. Ráðgjöf Daníel Byström

Við vonumst til að sjá sem flesta:

https://www.facebook.com/events/1992113907732693/