Afmælisdagskrá – NAUST 50 ára

3. October, 2020

Þann 3 október 2020 verður haldið upp á 50 ára afmæli Náttúruverndarsamtaka Austurlands í Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs – Sláturhúsinu. Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur, en meðal efnis verða áhugaverð erindi, sýningar, afmælisútgáfa kynnt, tónlistarflutningur, ávörp og fl..
Takið daginn frá !
Allir áhugasamir velkomnir

Sjá nánar um viðburðinn hér.