Af hverju skín sólin ekki á mig? – Ásgeir Hvítaskáld

Tehúsið Hostel

17. December, 2021

Í tilefni af útkomu bókar Ásgeirs Hvítaskálds Af hverju skín sólin ekki á mig? mætir höfundur í Tehúsið og les upp úr bókinni föstudaginn 17. des kl 17.00.