Sönghátíð á föstu – Stabat Mater II

Egilsstaðakirkja

3. April, 2022

– English below –
Austuróp heldur Sönghátíð á föstu og á seinni tónleikunum er lykilverkið Stabat Mater eftir Arvö Pärt. En einnig verður frumflutt á Íslandi Stabat mater eftir portúgalska endurreisnartónskáldið Pedro de Cristo og einnig frumflutt tvö verk eftir tónskáld sem búa og starfa á Austurlandi þá Charles Ross og Wesley Stephens.
Einsöngvarar eru Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran, Erla Dóra Vogler, messósópran og Úlfar Trausti Þórðarson tenór. Hljóðfæraleikarar eru Mairi Louisa McCabe á fiðlu, Charles Ross á víólu og Suncana Slamnig á selló.
Miðaverð er kr. 3.000 og ókeypis fyrir 16 ára og yngri.
Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Tónlistarsjóði, Menningarsjóði Múlaþings og Samfélagssjóði Landsvirkjunar.
——–
Stabat Mater II features two pieces by that name, the first by Arvo Pärt and the second by Portuguese renaissance composer Pedro de Cristo. Furthermore two compositions by contemporary composers who live and work in East -Iceland, Charles Ross and Wes Stephens.
The performers are Hlín Pétursdóttir Behrens, soprano, Erla Dóra Vogler, mezzo soprano and Úlfar Trausti Þórðarson, tenor, Mairi Louisa McCabe violin, Charles Ross viola and Suncana Slamnig, cello.
Ticket prices: 3.000, free entrance for guests 16 years of age and younger.