Grímuball

22. January, 2021

Bóndadagur, er það ekki málið?
Það er holt að dansa í minni skömmtum!
Föstudagurinn 22. janúar 2021 verður grímuball Tehúsinu kl. 20-23.
Dj María mey sér um að halda mannskapnum á gólfinu og verðlaun verða veitt fyrir flottustu grímuna.
Grímuskylda og meterinn í hávegum hafður = Einstaklingsdans