TeHúsið
Gott kaffihús og bar er á Tehúsinu. Með gott úrval af íslenskum bjór, og í veitingunum er einblýnt á hollustu og hráefni úr heimabyggð. Grænkeravænn veitingastaður. Viðburðir , lifandi tónlist, kvikmyndir ofl. Píanó og gítar á staðnum, maður er manns gaman.