Hótel Framtíð

Veitingastaðurinn á Hótel Framtíð er rúmgóður og fallegur. Mjög fjölbreyttur og góður matseðill er í gangi yfir sumarmánuðina. Sérstök áhersla er lögð á sjávarrétti úr glænýjum fiski, helst frá fiskimönnum staðarins.