Uss Bistro & Bar

Uss — bistro & bar er veit­inga­staður með asísku ívafi þar sem kokk­urinn á rætur að rekja til Tælands og sækir innblástur sinn á heima­slóðir. Þeir sem eru hrifnir af asískum mat ættu ekki að láta þannan stað framhjá sér fara en flestir ættu að finna eitt­hvað við sitt hæfi.