Skaftfell Bistro
Veitingastaður Skaftfells er hannaður undir áhrifum myndlistarmannsins Dieter Roth. Á meðan beðið er eftir matnum má lita, spila og glugga í bækur. Þó staðurinn sé þekktastur fyrir sínar frábæru pizzur eru líka fisk-, kjöt- og grænmetisréttir á boðstólnum.