Randulffssjóhús Restaurant
Randulffssjóhús á Eskifirði er veitingastaður í gömlu norsku síldarsjóhúsi og er starfrækt í samvinnu við Ferðaþjónustuna Mjóeyri yfir sumartímann, við kappkostum okkur að bjóða upp á mat úr héraði. Á efri hæð hússins er verðbúð sjómannanna í sinni upprunalegu mynd en þar er einnig ljósmyndagallerí.