L’Abri

L’Abri er fallegt veitingahús í hjarta Fáskrúðsfjarðar og er staðsett á jarðhæð Fosshótel Austfjarða. Skemmtileg staðsetning veitingahússins gerir gestum kleift að njóta dýrindis máltíðar úti á bryggjunni í kvöldsólinni eða inni í notalegheitum við arineld.

L’Abri er fallegt veitingahús í hjarta Fáskrúðsfjarðar og er staðsett á jarðhæð Fosshótel Austfjarða. Skemmtileg staðsetning veitingahússins gerir gestum kleift að njóta dýrindis máltíðar úti á bryggjunni í kvöldsólinni eða inni í notalegheitum við arineld.

Matargerðin er innblásin af frönskum og skandinavískum hefðum og gildum þar sem meginþorri hráefnisins kemur frá bændum og sjómönnum í nágreninu.

Njóttu himneskrar kvöldstundar á austurlandinu á L´Abri veitingahúsi með útsýni yfir fjörðinn.