Kaffihúsið

Fjölbreyttur matseðillinn spannar allt frá fisk- og kjötréttum að grillmat og ekta eldbökuðum pizzum. Á sólríkum dögum breytir stór verönd staðnum í notalegt útikaffihús.