Kaffi Nesbær
Nesbær hefur verið vinsæll staður fyrir fólk til að setjast niður og slaka á í áraraðir. Hann er staðsettur í gömlu húsi sem var byggt 1907 í miðbæ Neskaupstaðar. Nesbær bíður upp á ómótstæðilegar tertur, létta rétti og góðan kaffibolla. Kaffibollinn er vanalega unnin með baunum frá Guatemala.