Já Sæll Fjarðarborg
Já Sæll er starfrækt í félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystra. Þar eru reglulega haldnir viðburðir en staðurinn er sömuleiðis opinn allt sumarið í bæði mat og drykk. Skemmtilegur staður í fallegu umhverfi sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.