Hótel Hérað
Maturinn sem þú snæðir á Icelandair Hótel Héraði hefur ekki ferðast langt, en við leggjum mikla áherslu á hráefni úr heimahaga. Kóróna matseðilsins er svo austfirska hreindýrið.
Margrómaði brunchinn okkar er í boði fyrsta laugardag hvers mánaðar.