Langabúð

Langabúð er elsta húsið á Djúpavogi og var reist árið 1790. Þar er boðið upp á kaffi og kökur, sem og aðrar veitingar á borð við súpur.