Hótel Austur

Hótel Austur er í miðbæ Reyðarfjarðar. Rúmgóður veitingasalurinn er staðsettur á jarðhæð hótelsins og snúa gluggar út að tignarlegum fjöllunum við sunnanverðan Reyðarfjörð. Á fjölbreyttum matseðli er megináhersla lögð á ljúffenga íslenska matargerð.