Hótel Aldan

Á veitingastað Hótel Öldunnar er íslenskt hráefni í hávegum haft. Matseldin er undir evrópskum og norrænum áhrifum og úrval drykkja sérvalið. Í sumar er boðið upp á girnilega smárétti sem tilvalið er að deila í góðum félagsskap.