Hotel Capitano

Hótel Capitano er lítill og notalegur veitingastaður á Neskaupstað. Veitingastaðurinn er staðsettur við sjávarsíðuna umvafinn tignarlegum og fallegum fjöllum. Gestum stendur ýmislegt til boða og eru réttirnir hver öðrum gómsætari. Meðal þess sem hægt er að gæða sér á eru dýrindis pizzur, hamborgarar og ýmis salöt.