Café Saxa
Café Saxa er við hliðina á höfninni á Stöðvarfirði. Einstaklega vel staðsettur, býður staðurinn upp á útsýni yfir hafið og Súlur, bæjarfjall Stöðvarfjarðar. Á matseðlinum eru dýrindis kökur og smáréttir ásamt heimilismat sem bragð er af. Einnig er gjaldfrjáls aðgangur að þráðlausu neti.