Verslunarstjóri – Eskifjörður

Kjörbúðin Eskifirði leitar að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmikllum verslunarstjóra sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. Um er að ræða fullt starf.

Verslunarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunar og hefur umsjón með almennri starfsmannastjórnun.

Starfssvið:

  • Ábyrgð á rekstri verslunar
  • Samskipti við viðskiptavini og birgja
  • Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum
  • Ábyrgð á birðahaldi í verslun
  • Önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur:

  • Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum mikill kostur
  • Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar og/eða þjónustufyrirtæki
  • Styrkleiki í mannlegum samskkiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi

Annað:

  • Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
  • Afsláttakjör í verslunum Samkaupa
  • Velferðarþjónusta Samkaupa

Allar nánari upplýsingar veitir Heiðar Róbert rekstrarstjóri Kjörbúðanna – [email protected]

Samkaup hf. hefur hlotið menntasprota atvinnulífsins, hvatningarverðlaun jafnréttismála og auk þess hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu.

Samkaup hf. recur yfir 60 verslanir víðsvegar um landið. Þær spanna allt frá lágvöruverðsverslunum til þægindaverslana. Helstu verslunarmerki Samkaupa eru: Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1400 starfsmenn í rúmlega 700 stöðugildum.

Sótt er um starfið í gegnum ráðningasíðu Samkaupa: https://jobs.50skills.com/samkaup/is/12762