
Skráning gesta
Matarmót Matarauðs Austurlands, laugardaginn 11. Nóvember
Matarmótið ber yfirskriftina Landsins gæði og er styrkt af umhverfis-, orku- og auðlindaráðuneytinu og Sóknaráætlun Austurlands. The event´s title is „Landsins gæði“ and is sponsored by the Ministry of the Environment, Energy and Climate and Sóknaráætlun Austurlands.
Dagskráin er sem hér segir:
10:00: Málþing og pallborðsumræður með eftirfarandi þátttakendum:
Erna Rakel Baldvinsdóttir, rannsóknar- og greiningarteymi Austurbrúar
Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason, eigendur Í boði náttúrunnar
Kristín María Sigþórsdóttir, upplifunarhönnuður
Ragna Óskarsdóttir, eigandi Íslensks dúns
Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands
12:30 Hádegisverður / Lunch
Hádegisseðill Matarmóts / Lunch menu Að loknum málsstofum verður hádegisverður á Glóð og við hvetjum öll til að njóta matar úr austfirsku hráefni og eiga gott spjall. Skráning er nauðsynleg. After the seminars, lunch will be served at Glóð restaurant. We encourage you to enjoy food made from local ingredients. Registration is required.
Eldbakað brauð og salatbar / Fire baked bread and salad bar
Rigatoni pasta
úr Vallanesbyggi með villisveppum / Made from Vallanes barley with wild mushrooms
Austfirskt pörkölt
nautapottréttur með íslensku smælki / beef stew with with Icelandic small potatoes „smælki“
Verð / Price: 3.900 kr. á mann
13:30 Matarmót þar sem matvælaframleiðendur á Austurlandi kynna framleiðslu sína bjóða upp á smakk og selja. Auk þess munu matvælaframleiðendur, sem eru á byrjunarstigi í framleiðslu bjóða uppá smakk og framleiðendur vara úr hráefni frá Austurlandi kynna og selja sínar vörur.
Matarmót is a food conference where food producers from Austurland present their products, offer tastings and sell. In addition, visitors can taste food from producers in the start up phase and producers of other local goods will present and sell their products.
17:00 Aðalfundur Austfirskra krása í Þingmúla / Austfirskar krásir annual meeting in Þingmúli
Skráning á Matarmót 2023 - Gestir
"*" indicates required fields
Matarmót Matarauðs Austurlands er styrkt af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Sóknaráætlun Austurlands.