Skráning framleiðenda – Matur í mótun

Ert þú að búa til gómsætan mat, en hefur ekki stigið skrefið til fulls, ert ekki komin/n með leyfi eða búin/n að finna stað til að framleiða á og klára dæmið?
Are you creating delicious products and need feedback, haven’t got a license or found a place to produce and finish the produce?

Langar þig að kanna hvort maturinn þinn fellur í kramið?

Viltu þá ekki vera með okkur á Matarmóti Matarauðs Austurlands 11. nóvember í Valaskjálf þar sem yfirskriftin er „Landsins gæði Then we reccomend you take part in „Landsins gæði“ East Iceland´s food conference on november 11.

Skilyrði fyrir þátttöku / Requirements for participation
Að matvaran sé framleidd á Austurlandi og/eða úr hráefni frá Austurlandi.
Að framleiðandi sé ekki kominn með starfsleyfi og framleiðsluleyfi. The product needs to be produced in East Iceland or from ingredients from East Iceland. The producer does not have a production permit.

Verðskrá / Price
Hálft borð / Half table. 3.000 kr.
Heilt borð / Whole table. 6.000 kr.

Veittur er 20% afsláttur af þátttökugjaldi fyrir / 20% discount for of the registration fee for Austurbrú affiliates. samstarfsaðila Austurbrúar

Innifalið í verðinu er dúkað borð, rafmagn, ráðgjöf við framsetningu, te og kaffihressing á meðan Matarmóti stendur. The price includes a set table, electricity, advice on presentation, tea and coffee refreshments during Matarmót.

Hádegisseðill Matarmóts / Lunch menu
Að loknum málsstofum verður hádegisverður á Glóð og við hvetjum öll til að njóta matar úr austfirsku hráefni og eiga gott spjall. Skráning er nauðsynleg. After the seminars, there is lunch at Glóð restaurant. We encourage you to enjoy food made from local ingredients. Registration is required.

Eldbakað brauð og salatbar / Fire Baked bread and salad bar

Rigatoni pasta
úr Vallanesbyggi með villisveppum / Made from Vallanes barley with wild mushrooms

Austfirskt pörkölt 
nautapottréttur með íslensku smælki / beef stew with with Icelandic small potatoes „smælki“

Verð / Price: 3.900 kr. á mann

Skráning. Matur í mótun - Matarmót 2023

Heilt borð / Hálft borð | Whole table / half table(Required)
Verður þú í hádegismat / Are you attending lunch?(Required)
Verð 3.900 kr. á mann / Price 3.900 pr. person.
Ég vil gerast samstarfsaðili Austurbrúar / I would like to be a Austurbrú affiliate

Matarmót Matarauðs Austurlands er styrkt af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Sóknaráætlun Austurlands.