Matvælaframleiðsla / Food production

(English below)

Móðir Jörð í Vallanesi leitar að starfsmanni í framleiðslu og vörustýringu. Við leitum að einstaklingi með góða skipulagshæfileika og metnað fyrir gæðum og góðum mat. Menntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi.

Fyrirtækið leggur stund á lífræna ræktun á korni og framleiðslu matvara úr jurtaríkinu sem fram fer samkvæmt alþjóðlegrivottun um lífræna framleiðslu. Framleiðslan er sérhæfð, grundvölluð á staðbundnum hráefnum og vörumerkið með dreifingu um allt land.

We are looking for a responsible person to handle food processing. The job requires great planning skills and ambition for good food and quality. Education and/or experience in the field of cooking of food processing is required for this job.

Móðir Jörð is an organic grower of grains and vegetables, a specialty food producer situated in Vallanes near Egilsstaðir in East Iceland. The brand Móðir Jörð available in shops across Iceland.

Helstu verkefni og ábyrgð

Matvælaframleiðsla á fjölbreyttum vöruflokkum, skipulagning vinnu, innkaup og vörustýring.

Meðal verkefna eru:

  • Framleiðslustörf
  • Öflun og stýring aðanga fyrir framleiðslu, gæðamál o.þ.h.
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Afgreiðsla pantana og undirbúningur vörusendinga
  • Þátttaka í vöruþróun
  • Önnur tilfallandi verkefni

Food production and work planning, purchasing and management of product flow.

Among tasks are:

  • Food processing
  • Management of raw material, handling, storing, quality control etc.
  • Customer relations
  • Preparing deliveries, shipments etc.
  • Participation in product development
  • Other related tasks

Menntunar- og hæfniskröfur

Áhugi á góðum mat og reynsla við matseld eða framleiðslu. Menntun í matvælagreinum er kostur. Góð enskukunnátta er skilyrði.

Interest in good food and experience in cooking or production. Education in food related is an advantage. Good level of English is required.

Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar og hægt er að sækja um starfið í gegnum ráðningarvef Alfreðs: Matvælaframleiðsla / Food production | Móðir Jörð (alfred.is)