Héraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir að ráða prentara.

Prentari – Framtíðarstarf

Héraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir að ráða prentara.

Æskilegt er að hann hafi nokkra reynslu af vinnu á Speedmaster SX74-4 og Heidelberg GTO.

Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er nákvæmur í vinnubrögðum, jákvæður og góður í mannlegum samskiptum.

Um er að ræða framtíðarstarf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur í síma 863 9102 eða Þráinn í síma 896 6422.

Umsóknir ásamt ferilskrá sendist fyrir 17. febrúar nk.

Deila