Kaupfélagsbarinn

Staðurinn ber nafn með rentu, staðsettur í byggingu sem Kaupfélagið Fram reisti á fimmta áratug aldarinnar sem leið. Á fjölbreyttum matseðlinum er áhersla lögð á framúrskarandi matreiðslu úr staðbundnum hráefnum sjávar og sveitar. Í boði er á la carte morgunverður, hádegisverður og kvöldverður ásamt fjölbreyttu úrvali af smáréttum.