Gistihúsið
Á Gistihúsinu – Lake Hotel Egilsstadir er vandaður og framsækinn veitingastaður, Eldhúsið Restaurant, sem hefur bæði séríslenska og alþjóðlega matargerð á boðstólum. Þjónustan er persónuleg og hráefnið í matargerðina ferskt, staðbundið og af bestu fáanlegu gæðum sem völ er á hverju sinni.