Aldan

Aldan er sölu­skáli og er þar boðið upp á ýmsan heitan mat. Þar má fá eldbak­aðar pizzur, hamborgara og samlokur af grillinu sem gæða sér má á í veit­ingasal stað­arins. Tilkomu­mikið útsýni er úr veit­inga­salnum yfir Skála­nes­víkina.