Hótel Tangi
Á Hótel Tanga er rúmgóður, bjartur og snyrtilegur veitingastaður þar sem fólk getur pantað sér málsverði af matseðli sem inniheldur fjölbreytta rétti t.d. súpur, fisk, hamorgara, pizzur, kjúkling og margt fleira. Þar er einnig bar þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.