Salt Bistro

Hvort sem þig langar í safaríkan hamborgara úr grillinu, heilsusamlega flatböku, nú eða framandi kjötrétti úr tandoori ofninum, léttan smárétt eða bara kaffi og bakkelsi, þá er Salft Café & Bistro staðurinn þinn. Fjölbreyttir réttir m.a. frá Indlandi og Ítalíu.