KOL er fallegur staður á annarri hæð Hótel Hallormsstaðs með ótrúlegt útsýni yfir vatnið og skóginum. Matseðillinn er fjölbreyttur með mikið úrval af góðum mat.
LAUF býður upp á glæsilegt kvöldverðarhlaðborð með ógrynni af gómsætum réttum. Allt frá köldu forréttarborði, súpu dagsins með heimabökuðu brauði og góðum salatbar til ljúffengra aðalrétta og girnilegra eftirrétta.