Hótel Bláfell
Hótel Bláfell býður upp á íslenska matargerð eins og hún gerist best, matreidda með ferskum hráefnum úr nærumhverfinu. Það er boðið upp á afbragðsgóðan hefðbundin hádegismat fyrir einstaklinga og hópa. Ef þú átt bara leið hjá er tilvalið að koma við í rjúkandi ferskt kaffi og kökusneið.