Við Voginn
Við Voginn státar sig af því að nýta nær eingöngu staðbundin hráefni við matargerð sína. Fallegt umhverfi og góður matur fara vel saman og því ættu allir að leggja leið sína á þennan fallega veitingastað. Allt frá hamborgurum yfir í gómsætar tertur standa gestum til boða og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.