Norð Austur nýtir sér afurðir nærsamfélagsins bæði í fisk- og grænmeti. Veitingastaðurinn hefur hlotið mikið lof út um allan heim og keppast virtir miðlar um að hrósa staðnum. Einstök upplifun í fallegu umhverfi sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.