Tónleikar: Hið íslenska gítartríó

Tónleikar: Hið íslenska gítartríó
Laugardaginn 13. nóvember kl. 14:00-15:00
Tónlistarmiðstöð Austurlands, Eskifirði

Hið íslenska gítartríó spilar tónlist af Vistas, nýútkomnum disk sínum, í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði..Tónlist eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson,Svein Lúðvík Björnsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Ara Hálfdán Aðalgeirsson, Hildigunni Rúnarsdóttur og Oliver Kentish. Frítt inn.
Styrkt af Tónlistarsjóði.