Dagskrá og skráning á málstofur

Málstofurnar í ár eru fjölbreyttar, skemmtilegar og fræðandi. Þær hefjast á erindi Snæfríðar Arnardóttur frá Matvælaráðuneytinu um sjálfbæra matvælaframleiðslu kl. 12:00 í stóra salnum. Kl. 12:30 heldur dagskráin áfram á Feita fílnum og í Þingmúla. Dagskrá og skráningarform eru hér fyrir neðan.

Snæfríður Arnardóttir, sérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu

12:00

Sjálfbær matvælaframleiðsla til framtíðar
Matvælastefnu Íslands er ætlað að vera leiðbeinandi við ákvarðanatöku til að stuðla að aukinni verðmætasköpun í matvælaframleiðslu hér á landi, tryggja fæðu- og matvælaöryggi ásamt því að auka velferð fólks í sátt við umhverfi og náttúru.

Snæfríður Arnardóttir, sérfræðingur hjá Matvælaráðuneytinu

Málstofur – fyrri hluti 12:30–13:20


 

Sveinn Margeirsson, Brim.

Gæði lands og sjávar: Erum við að leita langt yfir skammt?
– Getur nýsköpun stutt við uppbyggingu hringrásarhagkerfis á Austurlandi og minnkað sóun?

Sveinn Margeirsson, framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brim.

Ingibjörg Halldórsdóttir, Vatnajökulsþjóðgarði.

Sjálfbær nýting í Vatnajökulsþjóðgarði
– Matur úr náttúru Austurlands  – tengsl við markmið og hlutverk þjóðgarðs

Ingibjörg Halldórsdóttir, settur framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs. 

Hafliði Halldórsson, verkefnastjóri á markaðssviði Bændasamtakanna

Upprunamerkingar íslenskra matvæla
– Aukum virði okkar afurða

Hafliði Halldórsson, verkefnastjóri á markaðssviði Bændasamtakanna

Hlé


 

Málstofur – Seinni hluti 13:30–14:20


 

Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður á Brút

Stolinn rabarbari bragðast best!
– en ekki hvað?

Ólafur Örn Ólafsson, Veitingamaður á Brút

Þórhildur María Jónsdóttir, verkefnastjóri vörusmiðju Biopol

Matarfrumkvöðlar og smáframleiðsla matvæla
– Vörusmiðja BioPol kynnir sína starfsemi og þann stuðning sem hefur verið í boði fyrir smáframleiðendur í matvælaframleiðslu.

Þórhildur María Jónsdóttir, verkefnastjóri Vörusmiðju Biopol á Skagaströnd

Dagskráin hefst kl. 12:00 Vinsamlegast veljið tvær málstofur. Erindin eru á íslensku.

Að málstofum loknum hefst Matarmót þar sem framleiðendur kynna vörur sínar. Kl. 18:00 verður aðalfundur Austfirskra krása og í framhaldi kvöldverður. Verð á kvöldverði er 5.900 kr. pr mann, skráning er nauðsynleg.

Skráning á Matarmót 2022 - Málstofur

"*" indicates required fields

Málstofur, fyrri hluti*
Málstofur, seinni hluti*
This field is for validation purposes and should be left unchanged.