Sumarstörf hjá Samskipum á Austurlandi

Samskip leitar að kraftmiklum einstaklingum til þess að standa vaktina með þeimí sumar. Um er að ræða störf afgreiðslu og vörudreifingu á Austurlandi.

Hæfniskröfur

  • Meiraprófsréttindi og lyftararéttindi eru kostur
  • Sterk öryggisvitund, góð ástundun og samviskusemi
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta

Starfsmenn verða að búa yfir lipurð í þjónustu og sjálfstæði.

Áhugasamir, konur sem karlar, eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Sótt er um starfið á heimasíðu okkar www.samskip.is.

Nánari upplýsingar veitir Viðar Örn Emilsson, verkstjóri á Egilsstöðum, [email protected] eða Oddný Friðriksdóttir, verkstjóri á Reyðarfirði, [email protected]

Deila