Bílamálun óskar eftir starfsmanni á skrifstofu

Bílamálun óskar eftir starfsmanni á skrifstofu
verkstæðisins í móttöku viðskiptavina og
bókhalds- og fjármálaumsjón í 80-90% starf
eða eftir samkomulagi.

Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og hafa metnað
og vilja til að veita viðskiptavinum okkar úrvalsþjónustu
og leysa verkefni sín vel.

Helstu verkefni:
· Færsla bókhalds og launaútreikningar
· Fjármálaumsjón
· Reikningagerð og innheimta
· Önnur tilfallandi verkefni eftir nánara samkomulagi

Hæfniskröfur:
· Góð bókhaldskunnátta skilyrði
· Góð tölvukunnátta
· Nákvæmni, skipulagshæfileikar og skilningur á rekstri
· Frumkvæði
· Góð samstarfshæfni

Nánari upplýsingar um starfið veita
Árni Jón eða Eygló í síma 471-2005
en umsóknir ásamt ferilskrá óskast
sendar á [email protected]
Umsóknarfrestur
er til 15. október nk

Deila