Dagskrá
Auglýst nánar þegar nær dregur
Program
More infomations
Hvað er Matarmót?
Viðburður þar sem 30 framleiðendur koma saman til að kynna og selja vörur sínar sem þeir framleiða úr austfirsku hráefni. Að auki verða færeyskir bændur með sýnishorn af sinni framleiðslu.
Fyrir hverja?
Alla sem hafa áhuga á mat, austfirsku hráefni og matvælaframleiðslu.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin!
Matarmótið 2024 var með veglegasta móti, mikið af áhugaverðum gestum og um 900 manns mættu í Sláturhúsið og kynntu sér austfirska matargerð.
Viðburðurinn er styrktur af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Sóknaráætlun Austurlands.
The event is sponsored by the Ministry of the Environment, Energy and Climate and Sóknaráætlun Austurlands.