Dagskrá
Við erum byrjuð að plana Matarmót Austurlands 2026 !
Program
We have already started planning the East Iceland Food Festival 2026!
Hvað er Matarmót?
Viðburður þar sem austfirskir framleiðendur koma saman til að kynna og selja vörur sínar sem þeir framleiða úr austfirsku hráefni.
Fyrir hverja?
Alla sem hafa áhuga á mat, austfirsku hráefni og matvælaframleiðslu.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin!
Matarmót Austurlands eru orðin af einum stærsta viðburði Austurlands og síðustu mót hafa verið afar vel sótt.
Á Matarmót Austurlands 2025 mættu um 1.000 gestir – tæplega 10% allra Austfirðinga! Það hefur fest sig í sessi sem einn stærsti og vinsælasti viðburður landshlutans en um 30 sýnendur tóku þátt. Margir þeirra sögðu söluna hafa verið enn betri en í fyrra og stemningin var frábær allan daginn.
Viðburðurinn er styrktur af Sóknaráætlun Austurlands.
The event is sponsored by Sóknaráætlun Austurlands.

