Sögur af mat

Hér býr skapandi fólk með sterka sýn á það sem það brennur fyrir.

Á Austurlandi er fjöldi veitingastaða og fyrirtækja í matvælaframleiðslu sem vinna að spennandi verkefnum. Hér munum við birta áhugaverð viðtöl og sögur tengdar mat.