Áfram veginn – Áfram Austurland* – Áhugaverð vinnustofa

Vinnustofan er öllum opin en er að þessu sinni mjög ferðaþjónustumiðuð. Engu að síður getur hún nýst öðrum stjórnendurm sem vilja hafa leiðarljós áfangastaðarins sem útgangspunkt í frekari þróun.

Dagskrá:
9.00 – 9.30
Mæting – morgunleikfimi – morgunbúst

9.30 – 10.30
Ísland frá a til ö – markaðsáherslur Inspired by Iceland og markhópagreining fyrir íslenska ferðaþjónustu – Inga Hlín Pálsdóttir Forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina og Daði Guðjónsson verkefnastjóri hjá Íslandsstofu
10.30 – 11.00
Ratsjáin – Nýsköpunar og þróunarverkefni fyrir stjórnendur í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum. Verkefnið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Íslenska ferðaklasans

11.00 – 11.30 Kynning á verkfærum til endurskipulagningar. Ásta Kristín og Daníel Byström

11.30 – 12.00 – Ratsjá – reynslusaga þátttakanda

12.00 – 13.00 Hádegishlé.
Íslensk kjötsúpa
Lunch beat

Áfram veginn – vinnudagur ferðaþjónustuaðila 
Verkfæri áfangastaðarins virkjuð – Leiðsögn og ráðgjöf

13.00 – 13.45 Daniel Byström – María Hjálmarsdóttir
Hvernig aðlögum við okkar starfssemi að gildum Austurlands*
Hvernig virkjum við verkfærin í okkar þágu
Hvernig nýtum við hönnun til nýsköpunar

Vinnustöðvar – brettum upp ermar – hvar kreppir skóinn?

13.45 – 14.30 Start up – allir þátttakendur fara á Stöð 1 og prufa að nota:
Stöð 1 : Greiningartól Íslenska ferðaklasans og Sjónrænt viðskiptakort Austurlands*
Ráðgjöf Ásta Kristín, Daníel Byström, Katrín Jóns, María Hjálmars

14.30 – 17.00. Þátttakendur velja sér stöðvar og flakka á milli eftir eigin þörfum

Stöð2 : Markhópagreining – Ráðgjafi Daði Guðjónsson frá Íslandsstofu
Stöð 3 : Aðlögun að vörumerkjagrunni Austurlands* – Ráðgjöf Ásta Krístín Sigurjónsdóttir
Stöð 4 : Ljósmyndatungumál – Ráðgjöf María Hjálmarsdóttir
Stöð 5 : Rödd Austurlands* miðlun – Ráðgjöf Lára Vilbergsdóttir & Elfa Hlín Pétursdóttir
Stöð 6 : Samfélagsmiðlar,tungumál – Katrín Jónsdóttir
Stöð 7 : Grafískir hönnuðir & ljósmyndarar – lokaður hópur. Ráðgjöf Daníel Byström

 

Við vonumst til að sjá sem flesta:

https://www.facebook.com/events/1992113907732693/