Verslum í heimabyggð
Á Austurlandi höfum við alltaf lagt okkur fram um að þjónusta samfélagið og þarfir þess.
Vegna ástandsins í þjóðfélaginu í dag hafa mörg fyrirtæki þurft að breyta eða aðlaga starfsemi sína. Austurbrú hefur á síðustu dögum tekið saman upplýsingar um matvöruverslarnir á Austurlandi sem eru með sérstakar opnanir fyrir viðkvæma hópa og verslanir og veitingaaðila sem bjóða uppá heimsendingu og/eða „takeaway“.
Veitingaaðilar með heimsendan mat
Hótel Framtíð á Djúpavogi
S. 478-8887
Við voginn á Djúpavogi
S. 478-8860
Askur Pizzeria á Egilsstöðum
S. 470-6070
Kjöt- og fiskbúð Austurlands á Egilsstöðum
S. 471-1300
Salt Café & Bistro á Egilsstöðum
S. 471-1700
Skálinn Diner á Egilsstöðum
S. 471-1899
Subway á Egilsstöðum
S. 530-7069
Kaffi Sumarlína á Fáskrúðsfjörður
S. 475-1575
KR-ÍA veitingasala á Eskifirði
S. 476-1383
Hildibrand Hotel í Neskaupstað
S. 477-1950
Skaftfell á Seyðisfirði
S. 472-1633
Kaupvangskaffi á Vopnafirði
S. 473-1331
Sesam brauðhús á Reyðarfirði
S. 475-8000
Matvöruverslanir með heimsendingu
Búðin á Borgarfirði eystri
S. 895-0176
Kauptún á Vopnafirði
S. 473-1403
Séropnun matvöruverslana fyrir viðkvæma einstaklinga, eldra fólk og heilbrigðisstarfsmenn
Kjörbúðin á Djúpavogi
S. 478-8888. Virkir dagar kl. 9-10.
Kjörbúðin á Eskifirði,
S. 476-1580. Virkir dagar kl. 9-10.
Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði
S. 475-1580. Virkir dagar kl. 9-10.
Kjörbúðin í Neskaupstað
S. 477-1185. Virkir dagar kl. 9-10.
Kjörbúðin á Seyðisfirði
S. 472-1201. Virkir dagar kl. 9-10.
Krónan á Reyðarfirði
S. 585-7000. Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 10-11.
Nettó á Egilsstöðum
S. 421-5400. Virkir dagar kl. 9-10.
Bónus á Egilsstöðum
S. 527-9000. Klukkutími fyrir auglýstan opnunartíma mánudaga til fimmtudaga.
Ef þú veist um fleiri aðila sem bjóða uppá þessa þjónustu má senda upplýsingar til Páls Guðmundar Ásgeirssonar, verkefnastjóra hjá Austurbrú á netfangið [email protected].