Vélsmiðja á Reyðarfirði

VHE leitar að mönnum til starfa í vélsmiðju á Reyðarfirði

Til greina koma vanir suðumenn, vélvirkjar og vélstjórar.

Um er að ræða 100% störf, þar sem vinnutíminn er að öllu jöfnu frá 8:00 til 17:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00 til 15:30 á föstudögum. Möguleiki er á húsnæðiskosti.

VHE is looking for employees to work in our facility in Reyðarfjörður.

We are looking for skilled welders and mechanics. Main projects are general steelwork and machine maintenance. Candidates must speak Icelandic or good English.

Working hours are typically from 08:00-17:00 mon-thur; and 08:00-15:30

Sækja um: https://www.alfred.is/starf/velsmidja-a-reydarfirdi-2

Helstu verkefni og ábyrgð
 Helstu verkefni eru stálsmíði og almenn viðhalds- og vélavinna.
Menntunar- og hæfniskröfur
 Sveinspróf eða margra ára reynsla í faginu