Tónlistarskóli Vopnafjarðar og Hofsprestakall auglýsa starf

Við Tónlistarskóla Vopnafjarðar leitum að hæfileikaríkum tónlistarkennara til að kenna píanó í 60-70% stöðu. Ef þú hefur einnig færni í öðrum hljóðfærum, svo sem blokkflautu, fiðlu eða söng, er það mikill kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kennsla nemenda í samræmi við þeirra þarfir og aðalnámskrá.
  • Undirbúningur nemenda fyrir próf, tónleika og aðra tónlistarviðburði.
  • Skipulagning og utanumhald á kennslu.
  • Samskipti við forráðamenn og samstarfsfólk.
  • Þátttaka í skipulagningu tónleika og annarra viðburða.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tónlistarkennaramenntun eða sambærileg menntun.
  • Færni í mannlegum samskiptum.
Secret Link