Þjálfarar óskast – Leiknir Fáskrúðsfirði

Bæði Sund- og Fimleikadeild Leiknis óska eftir þjálfurum fyrir komandi vetur.
Bæði störfin eru hlutastörf en gæti hentað sama aðilanum ef vilji er.
Möguleiki er á annarri vinnu á staðnum á móti þjálfarastöðu.
Menntun, reynsla eða annar bakgrunnur í báðum eða annarri íþróttinni er kostur.
Öllum þjálfurum mun standa til boða að taka þjálfaranámskeið.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við:
Hildi í síma 865-7973 (Sund)
Valborgu í síma 893-7665 (Fimleikar)

Deila