Terra umhverfisþjónusta óskar eftir bílstjóra og tækjamanni

Varðandi bílstjóra er meirapróf skilyrði og vinnuvélaréttindi kostur og hjá tækjamanni er vinnuvélaréttindi skilyrði .

Við leitum af starfsmönnum í tækjadeildina okkar hér á austurlandi, stærsti hluti starfseminnar er að þjónusta Alcoa Fjarðaál og eins fyrirtæki og stofnanir á austurlandi.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Rekstrarstjóri Jón Trausti Guðjónsson í síma 6691031 og umsóknum skal skilað á netfangið [email protected]

Deila