SVÆÐISSTJÓRI EIMSKIPS Á AUSTURLANDI

Eimskip leitar að metnaðarfullum svæðisstjóra til starfa á starfsstöð félagsins á Austurlandi.
Hjá Eimskip á Austurlandi starfar öflugur hópur fólks í ­ölbreyttum störfum. Svæðisstjóri ber ábyrgð á daglegum
rekstri svæðisskrifstofu sem er með tvær starfsstöðvar á Reyðarfirði auk starfsstöðva í Neskaupsstað,
Egilsstöðum, Djúpavogi og á Höfn í Hornafirði.

Eimskip á Austurlandi sinnir þjónustu við viðskiptavini innanlandsflutninga Eimskips Flytjanda og inn- og
útflutning á svæðinu. Eimskip á Austurlandi sinnir auk þess hafnarvinnuþjónustu fyrir Alcoa Fjarðaál á
Mjóeyrarhöfn við Reyðar­örð og er þar með víðtæka starfssemi.

Skrifstofa svæðisstjóra er á Mjóeyrarhöfn við Reyðar­örð og ber hann ábyrgð á rekstri og þjónustu við viðskiptavini
á svæðinu, starfsmannamálum, áætlanagerð og markmiðssetningu.
Menntunar og hæfniskröfur:
Œ Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða rík starfsreynsla
Œ Reynsla af stjórnun og rekstri
Œ Reynsla af sölu og samningagerð
Œ Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Œ Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í störfum

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Eimskips á Íslandi, [email protected].
Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is.
Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2019.