Sumarstörf Olís Fellabæ

Við óskum eftir ábyrgðarfullum og góðum sumarstarfsmönnum. Vinnutími er 08:00-20:00 og unnið er eftir vaktakerfi 2-2-3 á þjónustustöð okkar Olís Fellabæ. Umsóknir sendast á [email protected] eða kíkja við hjá okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Störfin fela í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif
  • Þjónustu við viðskiptavini og önnur tilfallandi störf
  • Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af verslunarstörfum er æskileg, en ekki nauðsyn